Stærðarinnar klakastykki rann af fjölbýlihúsi og olli stórskemmdum á bíl í Grafarvogi í gærkvöldi. Bíllinn er töluvert skemmdur ef ekki ónýtur, að sögn aðstandana eigandans.
Fagnaðarlæti brutust út í Palestínu og Ísrael eftir að gíslar og fangar sneru aftur til síns heima. Hátt í tvö hundruð palestínskir fangar voru látnir lausir og þrír ísraelskir gíslar.
Óvissustigi vegna ofanflóðahættu hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum, en gert er ráð fyrir áframhaldandi óvissustigi á Austfjörðum fram til mánudags.
Allt að fjörutíu prósent ódýrara er að leigja íbúðarhúsnæði af óhagnaðardrifnum leigufélögum en á almennum leigumarkaði. Þrátt fyrir fjölgun íbúða hafa biðlistar eftir þessum íbúðum lengst um fjórðung ...
Þjóðfundur Ungs fólks fór fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll í dag. Þar deildi fólk með mismunandi bakgrunn reynslu sinni af menntakerfinu. Forsætisráðherra ávarpaði fundinn áður en gestir hlýddu ...
Allir sex sem voru um borð í sjúkraflugvél sem hrapaði í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum létust. Stúlka, sem var nýbúin að hljóta meðferð vegna lífshættulegs sjúkdóms var um borð í vélinni, ásamt móður ...
Þrátt fyrir að verða 85 ára þá stendur Samborgari ársins í Rangárþyngi ytra vaktina alla daga í söluskálanum. Magnús Hlynur hitti þess skemmtilegu konu og skoðaði skálann.
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segist ætla horfa á úrslitaleikinn á HM og heldur með stórvini sínum Degi Sigurðssyni. Aron Guðmundsson ræddi við hann í gær.