Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Ef marka má helstu félagsskiptasérfræðinga heims hefur Rashford nú þegar samþykkt að ganga í raðir Villa, en ...
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir ljóst að siðareglur fyrir alþingismenn hindri aðkomu Sigurjóns Þórðarsonar að vinnu við lagabreytingar á strandveiðikerfinu, vegna eignarhlutar hans í stra ...
Handknattleiksdeild FH hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins í Olís-deild karla í handbolta. Selfyssingurinn ...
Tilkynnt var um mann sem átti að hafa ógnað fólki með barefli í bænum í dag. Lögregla hafði upp á manninum, sem hún kannaðist ...
Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Allir sex sem voru um borð í sjúkraflugvél sem hrapaði í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum létust. Einn sem var á jörðu niðri er ...
Þegar fólk hugsar um gigt þá sér það oft fyrir sér gráhært fólk komið af miðjum aldri sem kvartar undan verkjum og stirðleika í liðum. Það er hins vegar ekki sú mynd sem við sjáum í Gigtarfélagi Íslan ...
Þrátt fyrir að hún sé að verða 85 ára þá stendur hún vaktina alla daga í söluskálanum sínum Landvegamót í Rangárþingi ytra en hér erum við að tala um Pálínu S. Kristinsdóttir, sem hefur fengið heiðurs ...
Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons máttu þola grátlegt þriggja stiga tap gegn Den Helder í sameiginlegri deild Belgíu og Hollands í körfubolta í kvöld.
Samningafundi samtaka kennara með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga lauk á áttunda tímanum í kvöld án þess að niðurstaða ...
Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði ...
Stærðarinnar klakastykki rann af fjölbýlihúsi og olli stórskemmdum á bíl í Grafarvogi í gærkvöldi. Bíllinn er töluvert skemmdur ef ekki ónýtur, að sögn aðstandana eigandans.