Það var mikil stemning þegar Skálmöld flutti sín bestu lög ásamt kammerkórnum Hymnodiu í Hofi á Akureyri á tvennum tónleikum ...
„Von mín er sú að myndin hrindi af stað umræðum, vegna þess að þetta er mál sem fólk vill helst ekki ræða,“ segir keníska leikkonan Michelle Lemuya Ikeny í samtali við vef breska ríkisútvarpsins, BBC, ...
Mitt í því er Brynjar Karl Óttarsson, borinn og barnfæddur Eyfirðingur og sögukennari við Menntaskólann á Akureyri, ...
Hákon Arnar Haraldsson átti afar góðan leik fyrir Lille er liðið sigraði Saint-Étienne í efstu deild Frakklands í fótbolta í kvöld, 4:1.
Donald Trump segist hafa fyrirskipað loftárásir á háttsettan leiðtoga og fleiri sem tilheyra hryðjuverkasamtökunum sem kenna ...
Espanyol vann í kvöld óvæntan heimasigur á Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta, 1:0. Carlos Romero skoraði ...
Það getur verið erfitt að hætta að hugsa um einhvern sem maður er hrifinn af en sambandssérfræðingurinn Jillian Turecki, sem er með tæpar þrjár milljónir fylgjendur á Instagram, segir að það sé mikilv ...
Knattspyrnudeild ÍA hefur gengið frá kaupum á Hauki Andra Haraldssyni frá Lille í Frakklandi en Haukur kom til Lille frá ...
Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta Düsseldorf er liðið lagði Ulm, 3:2, á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í ...
Den Helder frá Hollandi hafði betur gegn Belfius-Mons frá Belgíu í sameiginlegri efstu deild landanna í körfubolta í kvöld.
Wolves hafði betur gegn Aston Villa, 2:0, í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komst upp úr fallsæti fyrir vikið.
Manchester United hefur keypt til sín hinn 18 ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal. Heaven kom við sögu í einum leik með aðalliði Arsenal á yfirstandandi tímabili í enska deildabikarnum. Hann gerir samn ...