Fundarhöldum í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga, sem staðið hafa yfir í dag, hefur verið frestað þangað til klukkan ...
Fulham vann sterkan endurkomusigur á Newcastle, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jacob Murphy kom Newcastle ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um blóðugan mann á gangi í Efra-Breiðholti. Þegar lögreglan kom á staðinn vildi hann þó lítið ræða málin, en sjúkrabíll kom á vettvang og búið var ...
Everton vann öruggan 4:0-heimasigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Beto skoraði tvö mörk fyrir Everton ...